Sunday, March 7, 2010

Skemmtileg síða

Ég rakst á þessa síðu þegar ég var að skoða prjónauppskriftir og blogg. Ég ákvað að setja slóðina inn því þessi kona er greinilega virkur prjónari og tók meira að segja þátt í prjónaólympíuleikunum. Kíkið á ef þið hafið áhuga.

Knitting Patterns Knitspot - Anne Hanson Knitting Pattern Designer Blog and Knitting Patterns Shop

5 comments:

  1. Ekki vissi ég að til væru prjónaólympíuleikar. Getur þú ekki tekið þátt í þeim og prjónað þá á mig peysuna sem mig við töluðum um í sumar ;)

    ReplyDelete
  2. Hvort eru 2 eða 4 ár í næstu? Kanski er þetta líka gert á sumarólympíuleikunum. Annars er ég til í að prjóna peysuna hvenær sem er ef þú kaupir garnið......

    ReplyDelete
  3. Ég á slatta af fallegu, dökkbláu garni ef þig langar til að prjóna á mig..

    kv. Ó

    ReplyDelete
  4. Bara að finna uppskrift og koma verkinu í gang.

    ReplyDelete
  5. Halló big sis.
    Þar sem þú ert handlistaverkamaður þá datt mér í hug að þú hefðir ánægju af að skoða síðuna hjá þessari konu. Margt fallegt.
    http://rebeccasower.typepad.com
    Kv. Ólöf

    ReplyDelete