Wednesday, May 23, 2012

Citrus

Fyrir stuttu kláraði ég Sítrussjal. Þetta er annað sjalið sem ég prjóna eftir uppskriftinni.


Ég notaði garn frá Lang sem ég keypti í Garnbúðinni Gauju í Mjódd.


Garnið er grátónað og mislitt. Myndirnar mínar gera garninu ekki góð skil, það er miklu fallegra heldur en sést á þeim.

Uppskiftina fékk á á Ístex vefnum og er slóðin http://istex.is/islenska/uppskriftir/vara/16391/



Í restina ákvað ég að setja mynd af peysu sem mamma prjónaði fyrir mörgum árum síðan (þegar brúna og appelsínugula tískan var). Hún prjónaði hana í heilu lagi og mér finnst nokkuð skemmtilegt að sjá að þessi prjónastíll á peysum sé kominn aftur.


Fewdays ago did I finished a Citrus shawl. It´s the second one I knit from the icelandic translate. The yarn I used is greyscale. My pictures is not doing the colors of the yarn justice, it is much more beautiful than they showes. The pattern is from the website Ístex and is found here: http://istex.is/islenska/uppskriftir/vara/16391/ .
I decided to put a picture of a sweater that my mother knitted many years ago (when the brown and orange fashion was). She knitted it in one piece and I think it feels quite nice to see that this style of knitting sweaters are back.