Sunday, July 7, 2013

Eyrnalokkageymsla

Fyrir stuttu síðan tók ég gamlan myndaramma og ákvað að breyta honum í eyrnalokkageymslu. Ég var orðin frekar þreytt á því að gramsa í skál til að finna eyrnalokkana sem ég vildi vera með þann daginn.
Some time ago, I took an old picture frame and decided to change it to an earrings storage. I was getting pretty tired of digging into a bowl to find pair of earrings that I would be using that day.


Ég notaði föndurmálningu og málaði ramman hvítan og ákvað að mála hann illa svo það sæist glitta í gyllta litinn sem var á bak við þann hvíta.
I used craft paint and painted the frame white. I decided to paint it badly so I could see the glitter of golden color that was behind the white.


Núna finnst mér mun skemmtilegar að velja mér eyrnalokka því þeir hanga snyrtilega í pörum í stað þess að vera í rugli í skál. 
Now it´s much more fun to choose my earrings because they hang neatly in pairs instead of being tangled in a bowl.



Þetta var ferlega auðvelt og fljótlegt. Lengstan tíma tók að bíða á milli umferða en ég málaði 2 umferðir.
To paint the frame was very easy and quickly done. It took the longest time to wait between paint rounds but I painted two rounds.

Í lokin ákvað ég að sýna hvað það er gott að kúra hjá kisu.
At last I decided to show how good it is to cuddle with our cat.