Sunday, March 7, 2010

Skemmtileg síða

Ég rakst á þessa síðu þegar ég var að skoða prjónauppskriftir og blogg. Ég ákvað að setja slóðina inn því þessi kona er greinilega virkur prjónari og tók meira að segja þátt í prjónaólympíuleikunum. Kíkið á ef þið hafið áhuga.

Knitting Patterns Knitspot - Anne Hanson Knitting Pattern Designer Blog and Knitting Patterns Shop