Thursday, August 28, 2014

Sumarverk

Vá hvað það er langt síðan síðast. Svona líður tíminn hratt þegar það er gaman hjá manni. 
Wow, that's a long time since last. Time passes fast when you are having fun. 
 Þessa peysu kláraði ég snemma í sumar og er mjög ánægð með hana.  Hún er úr hörblönduðu garni sem ég gróf fram af lagernum. Litirnir eru mun grænni en sést á myndinni.
I finished this sweater early this summer and I am very happy with it. It´s made of yarn that has among other fibers linen.  I dug that yarn out of my stock. The colors are much greener than the picture shows.
 Síðan prjónaði ég lopapeysu á eiginmanninn og notaði lopa afganga í hana. Hún er prjónuð á prjóna nr. 8 og úr þreföldum plötulopa.
Then I knitted Lopi sweater for my husband. I knitted it from a leftover wool. It is knit on needles no. 8 and three-plate plðtulopi.
 Ein frænka mín sem er dúkkumamma pantaði þessa húfu hjá mér því dúkkan átti enga húfu sem passaði vel heldur bara stórar barnahúfur af henni sjálfri.
One of my niece's is a dollmama and she ordered this hat for her doll wich had no hat that matched well on the dollhead.
 Sama frænka fékk þennan púða í afmælisgjöf.
 The same aunt got this pillow for her birthday.
 Svo var það sultugerðin. Ég er búin að gera rabbarbarasultu, rabbarbara- og döðlusultu og rifsberjasultu. 
Then there was the jam  making. I made rhubarb jam, rhubarb- and datejam and red currant jelly.


Þá er nú upptalið það handverk og þau bústörf sem innti af hendi í sumar. 
That´s it. Those are the crafts and agriculture work I did this summer.