Thursday, May 26, 2011

Prjónablogg

Mér finnst mjög skemmtilegt að lesa blogg annarra prjónara. Gróskan er ótrúlega mikil. Ég ákvað að setja nokkrar síður hér inn sem ég er búin að skoða í dag.

http://berglindhaf.blog.is/blog/berglindhaf/

http://www.prjona.blog.is/blog/prjona/

http://handod.blogspot.com/

http://prjonablogg.blogspot.com/

Læt þetta duga núna,

No comments:

Post a Comment