Sunday, February 15, 2015

Endurvinnsla

getur verið svo skemmtileg.
Recycling can be so much fun.
Undanfarið hef ég verið að sauma flísvettlinga úr afgangsefni og gömlum flísfötum. Í stroffið hef ég notað gamlar barnasokkabuxur.
Lately I've been sewing fleece mittens from leftover material and old fleece clothing. For the rib I've used old children tights.
Einnig dró ég fram peysu sem ég prjónaði fyrir mörgum árum síðan og var orðin vel slitin af notkun þegar börnin mín uxu upp úr henni. Ég hef samt ekki tímt að henda peysunni.
Also, I pulled out an old sweater that I knitted many years ago. It had become a well-worn (the hem was actually ruined) from use when my children grew out of it. Yet I did not  want to throw it away.

   
 Núna á ég frænku sem passar í peysuna og ákvað ég að annað hvort gæti ég lagað peysuna eða ég myndi henda henni.
 Now I have an aunt who fits in the sweater so I decided that either I would fix sweater or I throw it away.
 Lagfæringin tókst bara nokkuð vel og í rauninni létti yfir peysunni að fá bleika litinn til viðbóta.
The fixing looks pretty good and it it made the sweater more girly when the pink yarn was added to it. 
Heklið faldi líka allt slit svo peysan er orðin vel nothæf og verður fín í allt slark í vor og sumar.
The crocheted hem is also hiding all the ruinings so the sweater has become usable and will be fine in all kinds of out door games this spring and summer.