Sunday, October 5, 2014

Barbie

Ég fór í frænkuafmæli um daginn og ákvað að gefa barbie föt í afmælisgjöf.
I went to a birthday party for my sisters daughter the other day and decided to give her barbie clothes for her birthday.
Það dugði ekkert minna til en gullkjóll, pels og gulltaska.
I decided that nothing less than a golden dress, fur coat and gold bag was enough for my aunt.
Uppskirftirnar átti ég í blaði sem ég keypti fyrir mögum árum. Það var frekar sérstakt að prjóna úr gullgarninu því það var einhvern veginn stíft viðkomu og án þeirrar mýktar sem ég leita eftir í garni. Pelsgarnið var aftur á móti mjúkt og gott viðkomu.
I found the patterns in a knitting magazine I bought years ago. It was rather special to knit from the golden yarn because it was somehow stiff to touch and without the softness that I look for in a yarn. On the other hand the fur yarn was soft and nice to touch.

Dressið vakti mikla lukku.
My aunt did like her present a lot.