Tuesday, June 14, 2011

Ömmudúllur

geta verið aðeins öðruvísi. Ég fann þessar leiðbeiningar fyrir heklaða dúllu sem er hringur í miðjunni en formið er ferhyrnt þegar dúllan er tilbúin. Á eftirfarandi slóð eru góðar leiðbeiningar um hvernig á að hekla dúlluna. Síðan er sniðugt að setja þetta saman í púða, teppi eða eitthvað allt annað.

http://attic24.typepad.com/weblog/summer-garden-granny-square.html

Kíkið á þetta. Ég er að hugsa um að byrja á púða með þessu munstir. Ég hef séð það hjá nokkrum bloggurum m.a. á Sols(tr)ikke síðunni.

No comments:

Post a Comment