Sunday, May 29, 2011

Töskur

Ég fann þessa slóð að alls konar töskum, saumuðum, hekluðum og prjónuðum. Mér sýndist leiðbeiningarnar vera nokkuð góðar. Ég skoðaði m.a. eina saumaða töskum og sá ekki betur en leiðbeiningarnar væru "í teskeið" svo það ætti að vera auðvelt að fylgja þeim. Reyndar eru lýsingarnar á ensku en ég held að allir ættu að geta klórað sig fram úr þeim.
Slóðin er
http://tipnut.com/35-reusable-grocery-bags-totes-free-patterns/
I found those bags on the internet. The patterns are free for people to use. There are so many more bags to look at and wonder where there is time to make all you want to sew, knit or crochet.

1 comment: