Sunday, January 20, 2013

Á prjónunum

Ég er alltaf með eitthvað á prjónunum. Yfirleitt allt of mikið af verkefnum. Áramótaheitið í ár var því að vera alltaf með eitthvað tvennt til þrennt að vinna í. Með því móti næ ég að klára eitthvað af því sem ég er að gera.
I always have something on the needles. Usually, too many projects. The new year promise to my self this year was to always have something two to three working projects at the time and no more. By that way, I'll finish these things I'm working on.


Núna er ég að prjóna sjal sem er svona mystery. Uppskriftin barst í 4 pörtum og ég er búin að fá þá alla en er aðeins á eftir með prjónaskapinn. Er sem sagt að prjóna clue 3 en á að vera búin með clue 4.
Right now I'm knitting a shawl that is a mystery knit. The pattern came in 4 parts and I have gotten them all, I´m still knitting Clue 3, but should be done with the clue 4.


 Litirnir sem ég valdi eru mjög óvenjulegir fyrir mig t.d. á ég ekkert gult á mig. Ég ákvað að nota garn sem ég áttir fyrir í stað þess að kaupa nýtt því það er hreinlega garn um alla íbúðina. Í skápum, hillum, skúffúm, stofuborðinu sem er kista, upp á háalofti, nánast alls staðar nema í fataskápum og eldhússkápunum. 
The colors I chose are very unusual for me, for example, I don´t own anything yellow on me. I decided to use that yarn I owned instead of buying new, because it is simply yarn everywhere the apartment. In closets, shelves, drawers, coffee table, in the attic, almost everywhere except in wardrobes and kitchen.



Svo er ég líka að prjóna lopapeysu
And then I´m knitting lopy sweater


úr þessari bók
from this book

sem er kölluð Birta.
wich is called Birta.

Ég ákvað að prjóna hana úr þreföldum plötulopa í stað þess að nota álafosslopa.
I decided to knit it from triple plötulopi instead of using Álafoss wool.


Thursday, January 3, 2013

Bambapeysa

Ég prjónaði þessa bambapeysu handa 5 ára frænku minni í jólagjöf. Uppskriftina fann ég í Ungbarnablaðinu.  I knitted this sweater for my 5 year old niece for Christmas. The pattern is from Sandnes garn.

Mig var lengi búið að langa til að prjóna hana og lét loks verða af því núna því frænkan var að vaxa upp úr stærstu stærðinni sem er 5 ára. 
I had been wanting to knit it for some time and finally did it for this christmas. I could not wait any longer because the largest size of the pattern is 5 years old an my  niece is 5. 


Ég stækkaði hana með því að lengja aðeins í ermunum og bolnum. 
I made it larger by extending the sleeves and body.


Svo skipti ég út garni og notaði Sandnes lanett í stað sisu vegna mýktarinnar.

I changed the yarn and used Sandnes Lanett instead SISU. I think lanett is a bit softer than sisu.



Í haust fór ég með saumaklúbbi í sumarbústaðarferð þar sem var borðaður góður matur og kerti skreytt. Ég ákvað að sýna myndir af þessu núna því ég hreynlega gleymdi því í haust. 

In the fall, I went with the a knitting circle to a cottage and there we ate good food and decorated candles . I decided to show pictures of this now because I totaly forgot it this fall.