Sunday, March 16, 2014

Peysuprjón

Nú er ég langt komin með að klára 2 peysur. Sú fyrri er á mig.
Now I am well on the way to finish two sweaters. The first one is for me.


Í gær þurfti ég að rekja upp 11 umferðir því ég notaði óvart rangan lit í munstrið og það varð allt aflagað vegna þess. Peysan er prjónuð á prjóna nr. 3 svo ég var næstum með tárin í augunum að rekja upp enda 336 lykkjur sem voru á prjóninum.
Yesterday I had to undo 11 rounds that I had knitted because I used wrong color in the pattern. Because of those mistake the pattern was all wrong. The sweater is knitted on needles no. 3 and 336 loops on the needle so I was almost with tears in my eyes when I was undoing my knitting.


Hin peysan sem er að klárast er á 18 mánaða barn og fær systurdóttir mín hana. Það er búin að liggja töluverð pæling í henni þar sem ég skrifaði uppskriftina jafnóðum og ætla ég að setja hana á vefinn fljótlega. 
The other sweater is for a 18-month baby and my aunt will get it. It's been a lot of thinking while I was knitting it since I wrote the pattern on the knittingway. I will share this pattern on Prjónaæði as soon as I have finished writing it.



Litirnir eru mjög fallegir saman og verður þetta sumarpeysa enda prjónuð úr bómullargarni.
The colors are very pretty together and will it be a nice summer-sweater, especially because it is made of cotton yarn.