Monday, March 14, 2016

Kind

Ég sá þennan flotta púða á Purl Soho síðunni. Mér finnst hann mjög flottur og ekki skemmir fyrir að uppskriftin að honum er frí. 

I saw this nice cushion from Purl Soho on their webpage. I think he is a classy and the pattern is free.
Uppskriftina að Kindapúðanum er hægt að nálgast á hér. Þessi uppskrift fer beint á "langar að gera þegar ég hef tíma" listann minn.

The pattern for the Sheep cushion can be found here. This pattern goes directly to my "want to do when I have time" bucket list.

Sunday, March 13, 2016

Enn að prjóna

þó minna hafi farið fyrir því undarfarið. Ég byrjaði í stærðfræðinámi í haust og það tekur ansi mikið af frítímanum.
I´m still knitting but less than before. I started studying mathematics in the fall and it takes a lot of my spare time and therefor there is less time to knit or crochet.

Þessa peysu er ég alveg að klára. Hún er með háum rúllukraga og því nauðsynlegt að fella af með lausri affellingu. 
Á youtube fann ég þessar tvær affellingar: 

Jeny's Surprisingly Stretchy Bind-off og Simple Stretchy Bind Off

I have almost finish this sweater. It has a high collar so it is necessary to bind off with very loose cast off.
On YouTube I found these two above and will probably use one of them.