Tuesday, October 19, 2010

Hafmeyjan


Ég er búin að lesa Hafmeyjuna eftir Camillu Låckberg. Hún var æði. Ég gat ekki lagt hana frá mér eftir að ég var komin vel af stað með hana. Og endirinn, ég varð að kaupa mér næstu bók til að sjá hvernig fór. Þessi kona er alveg frábær rithöfundur. Ég get eindregið mælt með þessar bók fyrir þá sem eru hrifnir af spennusögum sem eru líka fjölskyldusaga.

1 comment:


  1. Ég hef lesið allar bækurnar hennar á undan þessari. Ég er einmitt með þessa á náttborðinu núna. Ég hef líka komið tvisvar í þorpið Fjällbacka sem er algjört æði. Ég mæli líka með þessum bókmenntum.

    kveðja
    Guðný

    ReplyDelete