Saturday, December 1, 2012

Jóladagatal

Nú er búið að opna fyrir jóladagatal Garnstudio , Ég er með link inn á það og "allavega" ég mun kíkja á það á hverjum degi því þetta er partur af jólastemmningunni hjá mér.

To day the Advent calender from Garnstudio was activated. I have a link to it and "at least" I will look at it every day because this is part of the Christmas mood with me.

No comments:

Post a Comment