Tuesday, March 26, 2013

Lopapeysa

Loksins er Birta tilbúin. 
Finally Birta is ready.

 Ég byrjaði að prjóna hana milli jóla og nýárs og saumaði síðustu endana  á föstudaginn.
I started to knit it at the time between christmas and New year and sewed the last threads last Friday.
 Ég er hrikalega ánægð með munstrið og finnst það vera dáldið retró.
I am very happi with the pattern and think it is a bit retro.
 Kantarir framan á ermunum og neðan á peysunni koma skemmtilega út og gefa henni öðruvísi yfirbragð miðað við hefðbundnar lopapeysur.
The front of the sleeves and bottom of the sweater looks good the way they are out the and give the sweater a different appearance compared to traditional lopi sweaters.



HB var mjög ánægð með hana og notaði hana mikið í sveitinni um helgina.
HB was very delighted with her sweater and used it a lot in the country visit this weekend. 

2 comments:

  1. flott peysa, hún er á mínum endalausa lista yfir flíkur sem ég ætla að prjóna

    ReplyDelete
  2. Hún er mjög falleg og það var skemmtilegt að prjóna hana.

    ReplyDelete