Sunday, April 28, 2013

Barnapeysa

 Ég er að prjóna þessa peysu fyrir litla systurdóttur mína. Uppskriftin er fengin úr Pjrónablaðinu Ýr nr. 34.
I am knitting this sweater for my little niece. The pattern is from Icelandic knitting magazine named Pjrónabladid Yr and is no. 34. Most of the patterns in it are from the Norwegian yarn manufacturer Sandnes yarn


Í blaðinu er peysan sett fram sem strákapeysa en með því að verða dáldið stereotýpisk og nota bleikt verður þetta hin fínasta stelpupeysa.
In the paper the sweater is presented as a sweater for boy but by becoming a bit stereo typical and use pink, this the finest girl sweater.


Bangsamunstur skreytir peysuna.
Teddy Bear pattern decorates the sweater.


Röndóttar ermar lífga líka upp á.
Striped sleeves inspire.


Og svo fylgir náttúrulega húfa í stíl með. 
And then of course there is a cap that match coming with it.


Um daginn fór ég í Handprjón.is og keypti þetta fallega garn. Ég ætla að prjóna sjal úr því en er ekki búin að ákveða hvernig. Kanski skálda ég eitthvað. 
The other day I went to the shop Handprjón.is and bought this beautiful yarn. I'm going to knit a shawl out of it but have not decided how it should look.


Wednesday, April 17, 2013

Spottataskan

Mér finnst alveg ótrúlega gaman að safna að mér því sem ég held að ég geti notað í eitthvað.  
I find it quite amazing to collect things that I think I can use someday to make something out of.


Meðal annars geymi ég alla bandspotta sem falla til þegar ég geng frá endum og eru lengri en 5 cm.  Spottana hnýti ég síðan saman og safna í hnykil sem síðan verður að einhverju. 
Among other things, I keep keep the rest of my yarn that are longer than 5 cm. I bind those yarn ends  together and wind up in a yarn ball knowing that someday it will turn out to be something.


Nú er ég að hekla tösku úr spottunum. 
Now I´m crocheting a bag from the yarn.


Það á nú samt eftir að taka tíma að klára hana þar sem spottarnir safnast ekkert svakalega hratt upp. En skemmtilegt er þetta.  
It will take some time to finish it because it takes some time to gather enough yarn endings to make whole bag. But this is fun.


Friday, April 5, 2013

Uppskriftir

frá öðrum.
Mér finnst alltaf svo frábært ef ég finn áhugaverðar uppskriftir frá hönnuðum sem setja þær fríar á netið. Ég er náttúrulega komin með svo mikið magn á Pinterest að það er nokkuð mikil vinna að finna það sem mig langar að gera, það er út svo miklu að velja. 
Hér eru því slóðir að nokkrum verkefnum sem mig langar að gera og vil ekki þurfa að leita að á pinterst: 

Patterns from others.
I always feel so lucky when I find interesting patterns from designers who publish them free on the internet. I have full boards of things I want to do in my Pinterest maps. It's just a lot of work to find what I want to do, it's so much to choose from.
Here are the URLs to several projects that I want to do and don´t want to forget in all my stuffs in Pintserst:


Glasamottur frá bloggaranum   Repeat crafter me



Peysusett fyrir börn frá bloggaranum cozy´s corner


Hús frá Simply knitting

KNITTED HOUSE CR STITCH & CRAFT