Wednesday, April 17, 2013

Spottataskan

Mér finnst alveg ótrúlega gaman að safna að mér því sem ég held að ég geti notað í eitthvað.  
I find it quite amazing to collect things that I think I can use someday to make something out of.


Meðal annars geymi ég alla bandspotta sem falla til þegar ég geng frá endum og eru lengri en 5 cm.  Spottana hnýti ég síðan saman og safna í hnykil sem síðan verður að einhverju. 
Among other things, I keep keep the rest of my yarn that are longer than 5 cm. I bind those yarn ends  together and wind up in a yarn ball knowing that someday it will turn out to be something.


Nú er ég að hekla tösku úr spottunum. 
Now I´m crocheting a bag from the yarn.


Það á nú samt eftir að taka tíma að klára hana þar sem spottarnir safnast ekkert svakalega hratt upp. En skemmtilegt er þetta.  
It will take some time to finish it because it takes some time to gather enough yarn endings to make whole bag. But this is fun.


1 comment:

  1. vá þvílik nýtni, ég héllt ég væri dugleg að geyma restar, verður spennandi að sjá hvernig taskan endar

    ReplyDelete