Thursday, August 15, 2013

Þvottastykki - wash cloth

Ég fann þennan fína fugl á Lionbrand vefnum og ákvað að hekla hann. Í rauninni er þetta pottaleppur en ég ákvað að gera hann einfaldan og nota sem þvottastykki. 
I found this nice bird on the Lion Brand website and decided to crochet it. It's really a pot holder but I decided to make one piece and use it as a wash cloth.


Uppskriftin er einföld og þægileg að fylgja eftir. Ég lengdi fuglinn aðeins því ég var með aðeins fínna garn en er gefið upp í uppskriftinni og vildi ég fá hann lengri en en hann er samkvæmt umferðafjölda í uppskriftinni.
The pattern is simple and easy to follow. I made the bird slightly longer because I used yarn that was not as thick as in the recipe and I wanted to have my bird little longer than according to the rows in the pattern.



Uppskriftina er að finna hér.
You can find the pattern here.



No comments:

Post a Comment