Saturday, December 27, 2014

Desember

Ég ákvað að prjóna nokkrar jólagjafir. 
Undanfarið hef ég fylgst með Brittamis Design á facebook. Í sumar var sett upp klútaprjón og valdi ég nú í nóvember að prjóna ZZ klut fyrir systur mínar.
I decided to knit a few Christmas gifts.
Recently I have been following Brittamis Design on facebook. This summer there was a cloth knitting and in November I decided to knit the ZZ cloth for my sisters.

Ég prjónaði þrjá klúta úr þremur mismunandi litum  (2 litbrigði af bláum). Allir komu þeir vel út og er munstrið gullfallegt. Ég keypti sápur í Body shop og setti með klútunum og þá var komin jólagjöf.
I knitted three washing clothes from three different colors (two shades of blue). All worked out fine and the pattern is beautiful. I bought soaps from Body shop and put them with the cloths and gave my sisters as Christmas presents.
Í nóvember ákvað ég líka að prjóna peysu fyrir pabba minn í jólagjöf. Uppskriftin er úr bókinni "Prjónað úr íslenskri ull" og er hún prjónuð úr léttlopa. Ég er reyndar hrifnari af plötulopanum en ákvað að fylgja uppskriftinni. 
In November, I decided also to knit a sweater for my dad for Christmas. The pattern is from the book "Prjónað úr íslenskri ull" and is knit from light wool. Actually I do like plötulopi better but decided to follow the pattern.
Peysan er mjög fallegt og litatónarnir renna mjög vel saman. Mitt mat er að þetta er fallega hönnuð peysa.
The sweater is very beautiful and the color tones flow very well together. My assumption is that this is a beautifully designed sweater.

Þessa peysu prjónaði ég handa þriggja ára frænku minni og gaf í jólagjög. Uppskriftin er fengin úr prjónablaðinu Ýr nr. 58 og er hún prjónuð úr smart.
This sweater I knitted for my three year old aunt and gave as Christmas present. The pattern is from "Prjónablaðið Ýr" no 58 and I made it from Smart from Sandnes yarn.
Uppskriftin er ágæt en ég keypti garn fyrir stærð 4 ára og það var of lítið magn sem var gefið upp. Þegar ég sá að mig vantaði garn var of seint að fá í dokku í sama litanúmeri svo ég varð að breyta til í hálsmálinu. Ég endaði á að kaupa garn sem var líkt í lit en fíngerðara og angórugarn og setti ég þræðina saman og prjónaði hálsmálið úr þeim. 
The pattern is ok, but I bought yarn for size 4 years and it was not enough for the size. When I saw that I needed more yarn was it was too late to get one in the same color code, so I had to make some changes in the neckline. I ended up buying a yarn that was similar in color and some fluffy yarn and knitted the neckline with both of those threads.

Að lokum fékk mamma mín peysuna hér fyrir neðan í jólagjöf. Hana var ég búin að prjóna í sumar. 
At last I made the sweater below for my mom as Christmas present. I knitted it last summer so it was just waiting to be handed over.

No comments:

Post a Comment