Monday, July 18, 2016

EM sokkarnir

eru löngu búnir. Þeir voru mjög fljótprjónaðir og frekar gaman að prjóna úr garninu. Einfaldir hlutir geta verið svo skemmtilegir.
are finished for some time ago. It took short time to knit them and rather nice to knit from the yarn. Sometimes simple things can be fun to knit.
 Það var gaman að sjá rendurnar myndast og skemmtilegt að þurfa ekki að mæla neitt, "Eftir hvíta rönd prjónast hæll".
It was fun to see the stripes form and nice that I didn´t have to measure anything, "After the white stripe the heel is knitted".
 Síðan á að prjóna fram yfir litlu tá og byrja þá úrtöku. Svo einfalt. Ekki má gleyma því að ullin er mjúk og sokkarir því þægilegir.
When the heel was done I just knitted over the little toe and then started the decrease. So simple. The socks are very comfortable to wear because the wool is soft.

No comments:

Post a Comment