Monday, July 25, 2011

Endurvinnsla

er skemmtileg. Stundum vakna fínar hugmyndir sem hægt er að láta verða úr.
To recycle is fun. Sometimes you get a good idea to work with.
Alltaf þegar ég hef sett gallabuxur í endurvinnlsu finnst mér grátlegt að henda þessu fína hráefni sem ónýtar gallabuxur eru.
Always when I throw jeans away I feel bad about throwing that nice material instead using to make something.
Einn daginn fékk ég þá hugmynd að klippa þær niður og búa til teppi úr þeim.
One day I got the idea to cut old jeans down and make blanket out of them.
Ég safnaði gallabuxum af fjölskyldumeðlimum í nokkurn tíma og klippti niður í ræmur. Allar ræmurnar eru jafnbreiðar en mislangar, alveg frá því að vera nokkrir sentimetrar í að vera næstum á lengd við hálfa buxnaskálm.
I gathered old jeans from the family and cut them down. Those cutdowns were the size of a brick but different in lengt.
Ég saumaði ræmurnar saman og núna er komið þetta líka fína rúmteppi fyrir frumburðinn.
I sewed the strips together and made a bedspread for my firstborn. So the old jeans got a afterlife and are doing well to cower the bedsheets when there are roomfill of teenagers wisiting.
Ég tók mig líka til um daginn og málaði útidyrahurðina að innan verðu. Hún var svarbrún á litin og andyrið alltaf frekar dimmt fannst mér vegna þess. En nú er hurðin orðin hvít og allt annað að koma inn, svo miklu bjartara þó það sjáist ekki vel á myndinni.
I also painted my outdor on the inside. The colour was darkbrown and therefore rather dark to enter the hall. But now the doors are white and so much brighter to enter my home ewen thou it dosen´t show in the photo.

No comments:

Post a Comment