Sunday, September 25, 2011

Grifflur

Ég prjónaði þessar grifflur fyrir Óbó systur. Mín hönnum eins langt og það nær. Ég hef notað lykkjufjöldann áður en bætti við gatamynstri til að skreyta grifflurnar.

Ég gleymdi að taka mynd af grifflunum tilbúnum en bjarga því næst þegar ég hitti sys.


No comments:

Post a Comment