Saturday, October 1, 2011

Sokkar

Ég prjónaði þessa sokka fyrir nýfædda systurdóttur mína. Þeir eru hluti af heimferðarsetti sem ég á enn eftir að setja inn mynd af.
Litlu dömunni lá svo á að koma í heimin og hitta frænku sína (mig) að hún fæddist áður en sokkarnir voru tilbúnir. Þar sem svo fallegt stelpukríli var komið í heiminn ákvað ég að punta upp á sokkana á stelpulegan hátt og heklaði 4 lítil blóm sem ég saumaði á böndin.
Og viti menn, sokkarnir urðu ótrúlega krúttlegir við það að fá blómin á sig.
Here is a picture of the little socks that I knitted for my newborn cousin. I added a crocheted flowers to make the socks more girlie and think it did work out well.

No comments:

Post a Comment