Wednesday, December 21, 2011

Jólin koma og fara

Það er ótrúlegt hvað jólin líða hratt. Það er náttúrulega alltaf nóg að gera á aðventunni.
Ég heklaði jólatré úr mjög fallegu skrautgarni. Einnig heklaði ég hjörtu en á eftir að búa til eitt fyrir mig og taka myndir af því til að birta.

Svo ákvað ég að búa til pakkakort. Ég sá fyrirmyndina á netinu og ákvað að nota hana. Kortin voru fín en dáldið fyndin því þetta líktist feitum fuglum með heindýrahorn.



En á pakkanaa fóru kortin og enn er enginn búinn að grínast með kortin.





No comments:

Post a Comment