Nú er desember kominn og styttist óðum í jólin. Þá er um að gera að jólast aðeins.
Now it's December and the holidays are rapidly closing in. Then, it´s time to make things for Christmas.
Ég ákvað að prjóna jólatré. Ég á uppskrift frá Alan Dart sem er alveg frábær prjónahönnuður og hannar alls konar fígúrur og hluti.
I decided to knit a Christmas tree. I have a pattern from Alan Dart who is a fantastic knitting designer and design all kinds of figures and objects.
Ég keypti mér glitrandi grænt pelsgarn sem á eftir að verða vel loðið og glitrandi jólatré. Tréð er í rauninni dagatal og vonandi næ ég að byrja á að prjóna smáhlutina 24 sem á að hengja á tréð frá 1. desember.
I bought sparkling green fur yarn that will be well hairy and sparkling Christmas tree. The tree is a Christmas calendar and hopefully I'll can start on knitting 24 small things that will hang on the tree.
No comments:
Post a Comment