Wednesday, April 23, 2014

Nýtt prjónablað

datt inn um lúguna í dag.
New knitting magazine came with the post today.
 Þar voru fullt af flottum sumaruppskriftum til að prjóna
There were lot of nice summer patterns to knit
 og spennandi greinar að lesa.
and interesting atrticles to read.
Það var dásamlegt að setjast út í sólarglætuna og fletta í gegn um blaðið, lesa greinar og láta sig dreyma um allt það flotta sem var í blaðinu og mig langaði til að prjóna.
It was wonderful to sit out for a little sun and look through the magazine, read the articles and dream about those nice summer knitwear I wanted to knit.

Tuesday, April 22, 2014

Lopapeysa

Ég kláraði lopapeysu um daginn sem er frekar óhefðbundin.
I finished a "Lopapeysa" wich is not in the traditional style the other day.

 Hún er alsett kaðlamunstri og með gatamunstri inn á milli.
It is covered with rope-pattern and lace-holes in between.
 Ég ætla ekki að segja hvað ég var lengi að prjóna peysuna en það var svakalega langur tími, aðallega vegna þess að ég lenti í vandræðum með munstrið og tókst einnig alveg sjálf að gera vitleysur í henni og þurfti þess vegna pásur við prjónaskapinn.
I'm not going to say how long it took to knit this sweater but it was a veeeery long time, mainly because I got into trouble with the pattern, and also managed entirely by self to make mistakes in it and had therefore to take some pauses knitting it.

Alveg skil ég ekki hvað blaut lopapeysa er ómótstæðileg fyrir kisur en þessi svaf á henni í töluverðan tíma.
I do not quite understand what wet Lopasweater is irresistable for some cats but this one was sleeping on it for a considerable time.

Wednesday, April 16, 2014

Norska peysan

er tilbúin.
My Norwegian sweater is ready.



Ég er rosalega ánægð með hana (eins og flest sem ég geri, hehe).  Og tölurnar, svo flottar.
I'm very happy with it (like with most of the things í knit or crochet or..., hehe). And the buttons, so pretty.



Uppskrftin er fengin úr gömlu eintaki af Prjónablaðinu Ýr og ég breytti engu, sem er frekar óvenjulegt fyrir mig. Ef eitthvað hefði mátt vera öðruvísi þá væri það síddin. Peysan hefði mátt vera sirka 4 cm síðari.

The pattern is from an old copy of "Prjónablaðinu Ýr" (and originally  from Sandnes yarn).  I made no changes with the pattern or the color choice, which is pretty unusual for me. If anything should have been knitted differently, I should maybe have made it 4 cm longer.

Litasamsetningin er flott og munstrið fíngert og fallegt. Ég þurfti að rekja upp 11 umferðir í munstrinu en það skipti litlu máli því það var gaman að prjóna það.

The color combination is great and the pattern is beautiful. I had to rip out 11 rounds in the pattern, but it was ok because it was quite okay to knit it again.