Wednesday, April 16, 2014

Norska peysan

er tilbúin.
My Norwegian sweater is ready.Ég er rosalega ánægð með hana (eins og flest sem ég geri, hehe).  Og tölurnar, svo flottar.
I'm very happy with it (like with most of the things í knit or crochet or..., hehe). And the buttons, so pretty.Uppskrftin er fengin úr gömlu eintaki af Prjónablaðinu Ýr og ég breytti engu, sem er frekar óvenjulegt fyrir mig. Ef eitthvað hefði mátt vera öðruvísi þá væri það síddin. Peysan hefði mátt vera sirka 4 cm síðari.

The pattern is from an old copy of "Prjónablaðinu Ýr" (and originally  from Sandnes yarn).  I made no changes with the pattern or the color choice, which is pretty unusual for me. If anything should have been knitted differently, I should maybe have made it 4 cm longer.

Litasamsetningin er flott og munstrið fíngert og fallegt. Ég þurfti að rekja upp 11 umferðir í munstrinu en það skipti litlu máli því það var gaman að prjóna það.

The color combination is great and the pattern is beautiful. I had to rip out 11 rounds in the pattern, but it was ok because it was quite okay to knit it again.

No comments:

Post a Comment