Tuesday, April 22, 2014

Lopapeysa

Ég kláraði lopapeysu um daginn sem er frekar óhefðbundin.
I finished a "Lopapeysa" wich is not in the traditional style the other day.

 Hún er alsett kaðlamunstri og með gatamunstri inn á milli.
It is covered with rope-pattern and lace-holes in between.
 Ég ætla ekki að segja hvað ég var lengi að prjóna peysuna en það var svakalega langur tími, aðallega vegna þess að ég lenti í vandræðum með munstrið og tókst einnig alveg sjálf að gera vitleysur í henni og þurfti þess vegna pásur við prjónaskapinn.
I'm not going to say how long it took to knit this sweater but it was a veeeery long time, mainly because I got into trouble with the pattern, and also managed entirely by self to make mistakes in it and had therefore to take some pauses knitting it.

Alveg skil ég ekki hvað blaut lopapeysa er ómótstæðileg fyrir kisur en þessi svaf á henni í töluverðan tíma.
I do not quite understand what wet Lopasweater is irresistable for some cats but this one was sleeping on it for a considerable time.

No comments:

Post a Comment