Monday, May 3, 2010

Ótrúlega

flott síða sem Ólöf systir benti mér á. Þessi kona er algjör snillingur með nálina og ég varð dáldið montin því sys sagði að verkin hennar minntu hana á Blá útsaumsverkið mitt.

Slóðin er rebeccasower.typepad.com

Þetta er síða fyrir þá sem hafa áhuga á að sauma frjálst og föndra ótrúlega fallega hluti. Sólveig, þú gætir haft gaman af þessu eins og ég og Ólöf.

Síðan hennar er að vissu leiti ljóðræn og það er gaman að fletta í gegn um hana og skoða.

1 comment:

  1. Já þetta er flott síða
    Kveðja Sólveig

    ReplyDelete