Saturday, July 28, 2012

Ravellenic games 2012

Ég ákvað að taka þátt í ravelympics, sem heitir núna  ravellenic games 2012 því ólympíuskipuleggjararnir gerði athugasemd við nafnið.
Ég ákvað að prjóna sjal og valdi að prjóna Arroy  sem er hannað af Sarah H Wolf. Þar sem ég er mjög hrifin af endurvinnslu ákvað ég að nota ullargarn sem var einu sinni peysa sem ég  ákvað að rekja upp.
Í gær fitjaði ég upp í sjalið og prjónaði fyrstu umferðina á meðan ég horfði á innsetningarathöfn Ólympíuleikanna.


I decided to join ravelympics wich now are called ravellenic games 2012.
I decided to knit a shawl and chose to knit Arroy designed by Sarah H Wolf. Since I am very fond of recycling, I decided to use woolen yarn that was once a sweater.
Yesterday I did cast on and knitted the first round while I watched the opening ceremony of the Olympics.

No comments:

Post a Comment