Þessi litli hundur bættist í hóp amigurumi fígúra frænku minnar um daginn.
This little dog joined the group of amigurumi figure my aunt has few days ago.
Uppskriftin er fengin úr Candy Magazine 1 og er hundurinn heklaður úr Candy garninu.
This pattern is from the Candy Magazine 1 and the dog is crocheted from the yarn Candy that is specially designed for the patterns (or the patterns for the yarn).
Svo ákvað ég að nota afgangasgarn og prjóna húfur úr því . Sú fyrsta var röndótt úr dökk brúnu og gráu Smart garni.
So I decided to use rest yarn and knit a hat. The first one was striped from dark brown and gray Smart yarn from Sandnes yarn.
Síðan kom blá húfa með línu sem leggst yfir kollinn, einnig úr Smart.
Then came a blue hat with a line that runs over the hat, also from Smart.
Og að lokum kláraði ég blómahúfu sem er nokkuð síðan ég byrjaði á. Litirnir sem eru í henni eru koksgrár og kremaður. Munstrið teiknaði ég eftir útsaumsmunstri sem ég fann á Pinterset og lagaði það að prjóninu.
And finally I finished a floral hat I started some time ago. The colors in it are dark gray and creamed. I drew the pattern from a embroidery pattern I found on Pinterset and changed it to fit for the knitting look.
Ég er að skrifa uppskriftina fyrir fyrri húfurnar 2 og kem til með að birta þær á blogginu þegar þær eru tilbúnar.
I am writing the pattern for the first two hats, and when it´s ready I will post them on the blog.
This little dog joined the group of amigurumi figure my aunt has few days ago.
Uppskriftin er fengin úr Candy Magazine 1 og er hundurinn heklaður úr Candy garninu.
This pattern is from the Candy Magazine 1 and the dog is crocheted from the yarn Candy that is specially designed for the patterns (or the patterns for the yarn).
Svo ákvað ég að nota afgangasgarn og prjóna húfur úr því . Sú fyrsta var röndótt úr dökk brúnu og gráu Smart garni.
So I decided to use rest yarn and knit a hat. The first one was striped from dark brown and gray Smart yarn from Sandnes yarn.
Síðan kom blá húfa með línu sem leggst yfir kollinn, einnig úr Smart.
Then came a blue hat with a line that runs over the hat, also from Smart.
Og að lokum kláraði ég blómahúfu sem er nokkuð síðan ég byrjaði á. Litirnir sem eru í henni eru koksgrár og kremaður. Munstrið teiknaði ég eftir útsaumsmunstri sem ég fann á Pinterset og lagaði það að prjóninu.
And finally I finished a floral hat I started some time ago. The colors in it are dark gray and creamed. I drew the pattern from a embroidery pattern I found on Pinterset and changed it to fit for the knitting look.
Ég er að skrifa uppskriftina fyrir fyrri húfurnar 2 og kem til með að birta þær á blogginu þegar þær eru tilbúnar.
I am writing the pattern for the first two hats, and when it´s ready I will post them on the blog.
No comments:
Post a Comment