Sunday, April 3, 2011

Garðaprjónsvettlingar Steinunnar


eru ótrúlega flottir. Hönnunin er góð og þeir fara vel á hendi. Ég notaði skrautgarn í efsta partinn og síðan léttlopa í neðri hlutann (græna garnið)


Uppskriftina er hægt að nálgast hér http://tinyurl.com/prjoniprjon2saeti


Vettlingarnir eru gott verkefni fyrir þá sem eru ekki vanir að prjóna vettlinga eða veigra sér við að prjóna á sokkaprjóna ( 4 - 5 prjónar).

Sigga mágkona prjónaði vettlingana úr svörtum léttlopa og þeir voru mjög hipp og kúl þannig.

1 comment:

  1. æði...!. gaman að sjá linka á vettlingana mína hér og þar... var að gúggla þá og fann þessa síðu hjá þér!. glæsilegt. kv steinunn Þ.

    ReplyDelete