Thursday, July 2, 2009

Ég er langt komin með rauða kaðlapeysu á dótturina. Ætti að ná að klára hana í síðasta lagi um helgina. Vonandi slær hún í gegn því það er töluverð vinna í henni. Ég hef áður prjónað peysu á hana sem hún notaði síðan ekki. En þessa valdi hún sjálf svo það hlýtur að verða í lagi.

No comments:

Post a Comment