Tuesday, July 7, 2009

Flottar töskurÉg var að skoða prjónasíður á netinu og rakst á þessa síðu með svo ótrúlega flottum töskum. Ég mátti til með að setja slóðina inn.
Töskurnar eru litaglaðar og lífga upp á.

No comments:

Post a Comment