Monday, July 6, 2009


Við Gunni fórum í bæinn í gær. Það er langt síðan það hefur gerst. Maður er allt of latur að fara niður í bæ. Við röltum um bæinn í góðu veðri og fórum í bókabúðir. Ég sá að "pocket"bækur í Iðu eru nokkukð ódýrari en í Eymundson. Fólk ætti að athuga þetta.
Ég kláraði að sauma peysuna hennar Herdísar saman í gær, skolaði úr henni og lagði til. Hún verður svaka fín þegar hún verður tilbúin. Ég er mjög ánægð með hana.
Ég mátti til með að prófa að setja mynd til á athuga hvort það gengi og það gekk. Vei!!!!

No comments:

Post a Comment